Ítölsk eggjakaka bökuð í ofni Bökuð á pönnu sem má fara inn í ofn, stærðin á pönnunni er 26cm Hráefni: 1 msk ólífuolía 5 sneiðar pancetta eða beikon 1 dl blaðlaukur 2 hvítlauksrif 2 meðalstórar bökunarkartöflur, smátt skornar 1 dl sólþurrkaðir tómatar 8 egg 200 ml sýrður rjómi Salt og…