FRENCH TOAST

French Toast

 • 4 stórar brauðsneiðar
 • 4 egg
 • 2 dl rjómi
 • 2 msk. appelsínusafi
 • Rifinn appelsínubörkur, um það bil matskeið
 • ½ tsk kanill
 • 1 tsk. Vanilludropar
 • Fersk jarðarber

Aðferð:

 1. Skerið brauðið niður í þykkar sneiðar.
 2. Pískið egg og rjóma léttilega saman. Bætið appelsínusafa, kanil, vanillu og og hrærið vel. Hellið blöndunni yfir brauðsneiðarnar og snúið þeim einu sinni við. Leyfið brauðinu að liggja í eggjablöndunni í 2 – 3 mínútur.
 3. Hitið smjör á pönnu og steikið á hvorri hlið í nokkrar mínútur eða þar til eggin eru elduð. Gætið þess að hafa ekki of háan hita á pönnunni.
 4. Berið brauðið fram með ferskum jarðarberjum og hlynsírópi. Njótið vel!

Njótið vel.

xxx

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Öll hráefnin í þessa uppskrift fást í verslunum Hagkaups.

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *