Archives for nóvember 2017

Trylltar súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi og piparkökumulningi

Ég hef sjaldan fengið önnur eins viðbrögð og þegar ég deildi mynd af þessum girnilegu og svakalega bragðgóðu bollakökum með saltkaramellukremi og piparkökumulningi. Ég verð að viðurkenna að þessar bollakökur eru með þeim betri sem ég hef smakkað, ég er alltaf rosalega hógvær. Þið vitið það, haha! Í alvöru talað,…

Ómótstæðilegur graflax með ljúffengri sósu

  Eitt af því sem mér þykir algjörlega ómóstæðilegt og nauðsynlegt fyrir jólin er graflax með góðri sósu. Ég hreinlega elska grafinn lax og gæti borðað hann í öll mál yfir jólin.. þessi uppskrift er afar einföld og þið ættuð þess vegna öll að geta leikið hana eftir. Graflax 1…

Bláberjamúffur með grísku jógúrti og múslí

Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við Kelloggs á Íslandi  Bláberjamúffur með grísku jógúrti og stökku múslí Þegar ég bjó í Bretlandi þá fannst mér ekkert betra en að fara á góð kaffihús, panta mér kaffi og fá mér eina bláberjamúffu. Morgunverðarmúffur eru ansi vinsælar í Bretlandi, þær…