Archives for janúar 2012

Spaghetti Bolognese

 Um síðustu helgi þá lagaði ég mér Spaghetti Bolognese.   Mér finnst Spag.Bolognese alltaf ótrúlega gott, sérstaklega með parmesan osti, góðu salati, brauði og rauðvíni. Ég passa mig alltaf á því að gera svolítið mikið svo ég geti borðað réttinn aftur daginn eftir. En hér kemur uppskriftin. 50 gr. Smjör…

Virkjum kosningaréttinn.

Virkjum kosningaréttinn. Háskóli Íslands er elsti háskóli landsins. Í hundrað ár hafa stúdentar stundað nám við Háskóla Íslands.  Skólinn býður upp á fjölbreytilegt og krefjandi nám. Það ættu allir að geta fundið sér nám við sitt hæfi. Nám er frábær fjárfesting í mannauði og þekkingu, því er sérstaklega mikilvægt að…

Tilhlökkun

 Elsku vinkona mín hún Agla á von á litlu kríli eftir fáeinar vikur.  Ég er mjög spennt og tek frænku hlutverkinu mjög alvarlega.  Ég ætla að kenna barninu að syngja og að borða.  Þetta er svo fallegt og merkilegt dæmi að inn í maganum er falleg manneskja sem verður bráðum…

Átti hádegisdeit með manni mínum í borginni í vikunni og svo fórum við í smá göngutúr um miðbæinn, vitaskuld var ekkert annað í stöðunni en að taka mynd af mér og Hörpu.. og góða kaffinu sem ég hellti svo yfir mig stuttu seinna. Það var nú sérdeilis ánægjulegt. Ég elska…

Epla crumble bollakökur.

Epla crumble bollakökur Helgarnammið að þessu sinni eru þessar dásamlegu eplabollakökur. Þær eru svakalega góðar einar og sér, en nýbakaðar með ís eða rjóma eru þær algjört dúndur. Mér finnst eplakökur agalega góðar og ilmurinn um heimilið verður svo yndislegur. Epli og kanill fara náttúrlega sérlega vel saman.  Uppskrift.  280…

1 2