Risotto með ferskum aspas og stökku beikoni 1 msk ólífuolía + klípa smjör 1 laukur 2 hvítlauksrif 4 dl arborio hrísgrjón 8 dl humarsoð (humarkraftur + soðið vatn) 2 dl hvítvín Salt og pipar 60-80 g parmesan ostur 2 msk smjör Ofan á: Smjörklípa 12 humarhalar (ca 4 humarhalar ofan…
**Ég fékk dvölina að gjöf frá hótelinu. Ég varð þrítug í maí og fékk boð um að dvelja á Hótel Rangá sem ég gat ómögulega staðist, við höfum farið þangað margoft að borða en aldrei gist því við dveljum mikið á Hvolsvelli svo það er alltaf stutt að fara þangað…
Taco tuesday er orðinn vinsæll liður hér á heimilinu og í gær fengum við mjög góða gesti í mat og að sjálfsögðu þá var mexíkóskt þema. Hér er uppskriftin að sumarlegu og ljúffengu kjúklinga enchiladas með mexíkóosti. Virkilega ljúffengt! Fyrir 4 – 6 Ólífuolía 1 laukur 1 rauð paprika 1…
Snickers brownies Brownies uppskrift: 150 g smjör 250 g súkkulaði t.d. suðusúkkulaði 200 g sykur 2 stór egg 100 g KORNAX hveiti 1 tsk vanillusykur 2 msk kakó Karamellufylling 1 krukka Dulce de leche, karamellusósa 5 góðar matskeiðar af hnetusmjöri 1 dós sykurpúðakrem, sjá mynd hér að neðan 100 g…
Mexíkóskt salat í tortillaskál Salatskálar Tortillahveitikökur Ólífuolía Aðferð: Setjið smá ólífuolíu í pott, skál eða form sem þolir að fara inn í ofn. Setjið eina tortillahveitiköku í formið og mótið skál. Bakið við 180°C í 10–15 mínútur eða þar til kakan er orðin stökk. Lárperusósa: 1 lárpera 2 hvítlauksrif…
Eitt skemmtilegasta verkefni sem ég hef unnið að er án efa að útbúa þrjú gómsæt salöt sem þið finnið á matseðli Local út júní. Ég var ekki lengi að segja já þegar ég var beðin um þetta verkefni þar sem ég hef sjálf verslað mikið á Local undanfarin ár og…
Uppáhalds pæið mitt án efa – karamellupæ með bönunum og sætum rjóma. Sjómannadagurinn í dag og því er heldur betur tilefni til þess að skella í eina böku. Botn: 400 g kexkökur (ég nota yfirleitt digestive kex) 170 g smjör, brætt 2 tsk sykur Aðferð: Setjið hráefnin í blandara/matvinnsluvél þar…
Ég er komin með algjört æði fyrir hrákökum og gerði þessi snickers hráköku um daginn sem ég verð að deila með ykkur. Mér finnst hún æðislega góð! Ég nota lítið form eða 15 cm hringlaga en það má auðvitað nota hvaða form sem er eða tvöfalda uppskriftina. Best er að…
Innihald:500 g rjómaostur1 stk lítill blaðlaukur1 stk lítil rauð paprika1 mexíkóostur3 dl pepperoni, smátt saxað1 krukka salsasósa 1/2 rauðlaukur Nachos flögur, magn eftir smekk6 stk tortillakökur (6-8 stk) Kóríander til skrauts, má sleppa. Aðferð: Skerið hráefnin mjög smátt og hrærið öllu saman við rjómaostin Smyrjið fyllingunni á tortillavefjur, setjið smá…
ÞESSI FÆRSLA ER UNNIN Í SAMSTARFI VIÐ LOCAL Ég er ótrúlega ánægð að kynna þetta samstarf sem hófst í apríl en þið finnið þrjú salöt sem ég setti saman á matseðli LOCAL út júnímánuð. Ég elska að setja saman gómsæt og góð salöt sem gleðja augað. Það þarf nefnilega alls…