All posts by Eva Laufey

Sælkerasalat með mozzarella og hráskinku

Mér finnst voða  gott að skella í einföld og bragðgóð salöt, það sakar ekki ef uppskriftin er einnig fljótleg. Þetta sælkerasalat er einmitt eitt af þeim og þegar mig langar í eitthvað létt og gott þá verður salatið yfirleitt fyrir valinu, eins er tilvalið að bera það fram í saumaklúbbnum,…

Súkkulaðimús sem bráðnar í munni

Himnesk súkkulaðimús  Fyrir fjóra til fimm   30 g smjör 220 g súkkulaði t.d. suðusúkkulaði  260 ml rjómi 3 stk egg 2 msk sykur 1 tsk vanillu extrakt (eða vanillusykur) Aðferð: Bræðið smjör og súkkulaði við vægan hita í potti. Hellið súkkulaðiblöndunni í skál og blandið þremur eggjarauðum saman við. Kælið blönduna Þeytið…

Vikuseðill

Mánudagur: Ofnbakaður lax í sítrónusmjörsósu er algjört sælgæti! Fljótlegur, einfaldur og virkilega góður. Þriðjudagur: Grænmetisbaka sem er alltaf jafn góð, ég á svo mikið af grænmeti í ísskápnum sem ég þarf að nýta og þá er tilvalið að skella í góða grænmetisböku með fetaosti.  Miðvikudagur: Spínat-og ostafyllt pasta sem hreinlega…

1 19 20 21 22 23 114