Eitt af því sem mér þykir algjörlega ómóstæðilegt og nauðsynlegt fyrir jólin er graflax með góðri sósu. Ég hreinlega elska grafinn lax og gæti borðað hann í öll mál yfir jólin.. þessi uppskrift er afar einföld og þið ættuð þess vegna öll að geta leikið hana eftir. Graflax 1…
Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við Kelloggs á Íslandi Bláberjamúffur með grísku jógúrti og stökku múslí Þegar ég bjó í Bretlandi þá fannst mér ekkert betra en að fara á góð kaffihús, panta mér kaffi og fá mér eina bláberjamúffu. Morgunverðarmúffur eru ansi vinsælar í Bretlandi, þær…
Þann tólfta nóvember fékk Kristín Rannveig formlega nafnið sitt við fallega athöfn heima hjá tengdaforeldrum mínum. Við buðum okkar allra nánasta fólki og áttum saman dásamlegan dag. Ég er svo montin af stelpunum mínum að ég fer alveg að springa! Hér eru nokkrar myndir og uppskriftir af þeim kökum sem…
Ég er búin að vera með æði fyrir hummus í nokkra daga og ég fæ bara ekki nóg af því! Ég elska að fá mér hummus ofan á hrökkbrauð eða með fersku grænmeti, ótrúlega einfalt og gott. Þessi uppskrift sem ég deili með ykkur í dag er afar einföld og…
Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við Kelloggs á Íslandi Æðislegt morgunverðar parfait með berjasósu og stökku múslí Parfait er fullkomið á brönsborðið eða bara þegar þið viljið gera einstaklega vel við ykkur í morgunsárið. Vinnuframlagið er í lágmarki en útkoman er dásamleg, þið eigið eftir að gera…
Tiramisú 4 egg 100 g sykur 400 g mascarpone ostur, við stofuhita ½ tsk vanilluduft eða vanillusykur 4 dl þeyttur rjómi 250 g kökufingur(Lady Fingers) 6-7 dl sterkt uppáhellt kaffi kakó eftir þörfum smátt saxað súkkulaði Aðferð: Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið mascarpone…
Mánudagur: Buffaló kjúklingavængir og gráðostasósa er réttur sem er mjög viðeigandi á leikdegi. Áfram Ísland! Þriðjudagur: Ofnbakaður plokkfiskur með rúgbrauði. Einfalt og ómótstæðilega gott! Miðvikudagur: Kjúklingabitar í mangóchutney sósu með ristuðum möndlum. Fimmtudagur: Kröftug haustsúpa sem allir elska. Föstudagur: Geggjuð pönnupizza með jalepeno osti. Helgin: Grilluð nautalund með öllu tilheyrandi, veislumatur!…
Í gærkvöldi eldaði ég þessa ljúffengu súpu sem er að mínu mati fullkomin á haustin, ég keypti hakk fyrr um daginn og ætlaði að elda takkó en mig langaði miklu meira í súpu og þess vegna ákvað ég að prófa að nota hakkið í þessa kröftugu „gúllassúpu“. Það kom mjög…
Í gær kom yfir mig svakaleg köku löngun, þá sjaldan sem það nú gerist. Ég átti von á gestum um kvöldið svo ég ákvað að gera Rice Krispies köku, ég fékk þessa uppskrift hjá vinkonu minni fyrir nokkrum árum og ég geri þessa köku reglulega. Það tekur enga stund að…
Einfaldleikinn er bestur og þessi réttur sannar það, öll hráefnin saman í einn pott og inn í ofn! Vinnuframlagið nánast ekki neitt en útkoman hrikalega ljúffeng. Ég elda kjúkling að minnsta kosti einu sinni í viku og mér finnst mjög gaman að prófa nýja rétti, ég eldaði þennan kjúkling í…