Archives for október 2017

Vikuseðill

Mánudagur: Buffaló kjúklingavængir og gráðostasósa er réttur sem er mjög viðeigandi á leikdegi. Áfram Ísland! Þriðjudagur: Ofnbakaður plokkfiskur með rúgbrauði. Einfalt og ómótstæðilega gott! Miðvikudagur: Kjúklingabitar í mangóchutney sósu með ristuðum möndlum. Fimmtudagur: Kröftug haustsúpa sem allir elska.  Föstudagur: Geggjuð pönnupizza með jalepeno osti. Helgin: Grilluð nautalund með öllu tilheyrandi, veislumatur!…

Heilsteiktur kjúklingur með sítrónu og tímían

Einfaldleikinn er bestur og þessi réttur sannar það, öll hráefnin saman í einn pott og inn í ofn! Vinnuframlagið nánast ekki neitt en útkoman hrikalega ljúffeng. Ég elda kjúkling að minnsta kosti einu sinni í viku og mér finnst mjög gaman að prófa nýja rétti, ég eldaði þennan kjúkling í…