*Unnið í samstarfi við Ásbjörn Ólafsson ca. 14-16 tartalettur Hráefni: Tartalettuskeljar frá Humlum 1 rauð paprika 1 camembert 1 mexíkó ostur 1 hvítlauksostur 500 ml rjómi Góð sulta Aðferð: Hitið olíu í potti og steikið paprikuna í smá stund eða þar til hún er mjúk í gegn. Rífið niður ostinn…
Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! Ég fékk þessa uppskrift að láni hér, verður maður ekki að prófa uppskrift sem kemur frá Ameríku fyrst maður er að þessu? 😉 *Þessi uppskrift gefur 12-14 snúða Deigið: 1…
Uppskriftin miðast við fjóra Hráefni: 3 msk góð ólífuolía 1,2 kg tómatar 16-18 kirsuberjatómatar 2 tsk oreganó salt og pipar 1 laukur 3 hvítlaukrsif 700 ml kjúklingasoð (soðið vatn + 1 kjúklingateningur) 1 búnt basilíka Hreinn fetaostur, magn eftir smekk Aðferð: Forhitið ofninn í 160°C (blástur) Skerið tómatana í litla…
Hráefni 600 g hveiti 1 msk hunang 12 g þurrger 5 dl volgt vatn 1/2 tsk salt 1 dl olífuolía Ofan á: 1 dl ólífuolía 1 msk. smátt saxað rósmarín 1 dl fetaostur, mulin 12-14 grænar ólífur Aðferð: Blandið volgu vatni, þurrgeri og hunangi saman í skál. Hrærið vel í…
Súkkulaðibotnar 1 bolli = 2.5 dl 3 bollar hveiti 2 bollar sykur 4 egg 2 bollar AB mjólk 1 bolli bragðlítil olía 6 msk kakó 2 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Matarsódi 2 tsk. Vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Blandið öllum hráefnum saman og hrærið í nokkrar mínútur eða…
Í fyrsta þætti af Matarboði með Evu fékk ég vinkonu mína og hæfileikabúntið Evu Ruzu til þess að elda með mér og hún gerði meðal annars þennan Oreo eftirrétt sem margir hafa spurt um og hér er uppskriftin og þessi eftirréttur er súper einfaldur og góður. Ég bætti hvítu súkkulaði…
Hráefnin: 140 g púðursykur 200 g sykur 200 g smjör, við stofuhita 2 egg 2 tsk vanilludropar eða sykur 375 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi salt á hnífsoddi 150 g rjómasúkkulaðidropar 150 g suðusúkkulaðidropar Aðferð: Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan er létt í sér….
Taco Tuesday heldur áfram að sjálfsögðu og ég var farin að þrá mexíkóskan mat. Þessi panna er nákvæmlega það sem mig vantaði í líf mitt! Kjúklingur, stökkar tortillakökur, nóg af osti, rjómaostur og var ég búin að segja nóg af osti? Þið þurfið hreinlega að prófa þennan rétt sem allra…
Kladdkaka er sænsk að uppruna og nýtur mikilla vinsælda, það má líkja henni við franska súkkulaðiköku. Stökk að utan en mjúk að innan. Í gærkvöldi sofnaði ég út frá hugsunum um girnilegar súkkulaðikökur og þegar ég vaknaði í morgun klukkan sex með dóttur minni þá var það mitt fyrsta verk…
Súkkulaðikaka með ljúffengu frosting kremi og súkkulaðieggjum. Fyrsta páskakakan mín og páskaboðið á myndunum hér að neðan, árið 2012 bauð ég fjölskyldunni minni í páskakaffi og það hef ég gert öll ár síðan. Páskabröns með fjölskyldu og vinum er frábær hugmynd að góðum degi. Súkkulaðibollakökur með hvítsúkkulaðikremi Mömmudraumur með silkimjúku…