Í síðustu viku átti ein af mínum bestu vinkonum afmæli og það vildi einnig þannig til að sama dag var fyrsti þátturinn af nýju matreiðsluþáttunum mínum að byrja, það var þess vegna heldur betur tilefni til þess að bjóða heim í pizzapartí og smá freyðvínsdrykkju. Þegar ég fæ fólk heim…
Litla fallega frænka mín fékk nafnið Viktoría í júlí og að sjálfsögðu fékk hún bleika köku Kökur og ís í afmæliveislu Ingibjargar Kleinuhringir með bleiku vanillukremi, namminamm! Vinkonur að spássera með börnin í blíðunni Við höfum eytt mörgum dögum á Akranesi í sumar, þar líður okkur einstaklega vel. Hér erum…
Ég og Agla vorum í New York um daginn og hittum Stebba okkar sem var að flytja til borgarinnar. Þrátt fyrir stutt stopp náðum við þó að afreka ansi margt, best af öllu var þó að hittast, knúsast og hlæja. Planið er að fara í aðra heimsókn til hans í…
Ég og vinir mínir héldum babyshower fyrir vinkonu okkar í ágúst. Vinkona mín átti von á stúlku sem þýddi að bleikt þema réð ríkjum í veislunni eins og sjá má á þessum myndum. Babyshower eða gjafaveislur eru veislur sem haldnar eru til heiðurs tilvonandi mæðrum. Líkt og nafnið gefur til…
Mér finnst fátt huggulegra en að fá góða vini í mat til mín, ég reyni að vera dugleg að halda smá matarboð eða kaffiboð af og til, það eitt að setjast niður með góðum vinum, borða mat og spjalla frá sér allt vit gerir manni svo gott. Gott fyrir líkama…
Sumardagurinn fyrsti hófst með lestri fyrir blessuð prófin en um kaffileytið þá tók ég fagnandi á móti sumrinum ásamt vinkonum mínum og litla vini mínum honum Rúrik. Við prufuðum nýja kaffimatseðilinn á Galító og allt var rosalega gott. Virkilega skemmtilegt eftirmiðdegi. En nú hefst hagfræðifjör á ný. Ég vona að…
Í dag náði ég að hitta dásamlega vini, borða með þeim og hlæja mikið. Það er nauðsyn að hitta góða vini! Sérstaklega á meðan próflestri stendur, gefur manni auka kraft í að lesa fleiri blaðsíður. Hlátur og gleði hafa góð áhrif á heilann! Ég og Guðrún Selma nutum þess að…
Ég er svo skotin í litla vini mínum honum Rúrik. Hann er mánaðargamall í dag og því ber að fagna með köku. Mamma hans hún Agla og litli Rúrik. Þau eru æði. xxx Eva Laufey Kjaran
Dagurinn hófst með morgunkaffi hjá Edit minni. Það var svo sannarlega huggulegt að hefja daginn á góðu spjalli og ljúffengu bakkelsi. Svo var líka agalega gott að komast í Heklu knús. Semsé, góð byrjun á ágætum degi sem hefur farið í bókhaldsfjör. Agla, Edit og Hekla María á spjallinu. xxx Eva laufey…
Í gær þá héldum við nokkur babyshower handa yndislegu vinkonu okkar henni Öglu. Þetta var óskaplega skemmtilegt og amerískt. Við borðuðum á okkur gat, dáðumst að bumbunni og höfðum það gaman saman. Ég prufaði að laga sykurmassa í fyrsta sinn og skreytti kökuna í hvítum,bleikum og bláum lit. Rúsínan í…