Fallegar vinkonur

 Dagurinn hófst með morgunkaffi hjá Edit minni. Það var svo sannarlega huggulegt að hefja daginn á góðu spjalli og ljúffengu bakkelsi. Svo var líka agalega gott að komast í Heklu knús. 
Semsé, góð byrjun á ágætum degi sem hefur farið í bókhaldsfjör. 

 Agla, Edit og Hekla María á spjallinu.

xxx
Eva laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

2 comments

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *