Archives for Út að borða

Sumardagurinn fyrsti

 Sumardagurinn fyrsti hófst með lestri fyrir blessuð prófin en um kaffileytið þá tók ég fagnandi á móti sumrinum ásamt vinkonum mínum og litla vini mínum honum Rúrik. Við prufuðum nýja kaffimatseðilinn á Galító og allt var rosalega gott. Virkilega skemmtilegt eftirmiðdegi. En nú hefst hagfræðifjör á ný. Ég vona að…

Þrír Frakkar

Í kvöld þá fórum við  Haddi ásamt vinafólki okkar út að borða á veitingastaðinn Þrír Frakkar. Þetta var í fyrsta skipti sem ég hef komið þangað og ég var ótrúlega ánægð með kvöldið. Fallegur og heimilislegur veitingastaður, góð þjónusta, fjölbreyttur matseðill þar sem rík áhersla er lögð á sjávarfang.  Ég…