Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Þessi uppskrift er stór, ég skipti henni í tvennt bjó til snúða og skinkuhorn. Helmingur af þessari uppskrift gaf mér semsagt 20 meðalstóra pizzasnúða. 900 g hveiti 40 g sykur ½ tsk salt 100 g smjör, brætt 500 ml mjólk 1 pakki þurrger (12 g)…
Í sumar útskrifaðist Haddi frá Háskólanum í Reykjavík og héldum við smá boð hér heima. Ég ákvað að vera með smárétti, ég bauð meðal annars upp á snittur og litlar kökur. Marengskökur og súkkulaðikökur eru yfirleitt vinsælastar á veisluborðinu og þess vegna ákvað ég að bjóða upp á litlar…
Á laugardaginn útskrifaðist Haddi minn sem viðskiptafræðingur frá HR. Að sjálfsögðu vorum við með boð fyrir fjölskyldu og vini hér heima fyrir og fögnuðum þessum áfanga. Ég ákvað að bjóða upp á smárétti en það er einstaklega þægilegt og það er hægt að vinna sér inn tíma og undirbúa réttina…
Hollt og gott túnfisksalat Þetta salat er verulega einfalt að búa til, ég er ótrúlega mikið fyrir salöt ofan á hrökkbrauð eða brauð. En það gerir víst lítið fyrir línurnar að borða eintóm mæjónes salöt svo það er gott að breyta til frá hinu týpíska túnfisksalati í hollari salat. Að…
Bakaðar paprikur fylltar með grænmeti og kúskús 2 rauðar paprikur. Ýmist skornar í tvennt og stilkurinn látinn halda sér eða bara lokið skorið af. Mikilvægt að fræin séu fjarlægð. 1/2 kúrbítur, skorinn litla bita 6 – 8 kirsuberjatómatar, skornir í litla bita 1/2 græn paprika, fræhreinsuð og skorinn í litla…
Helgi enn á ný, dásemd. Ég er á Hvolsvelli núna og hér er virkilega gott að vera. Veðrið er ótrúlega fallegt og gott svo ég ætla að fara í langan göngutúr á eftir. Mig langaði í eitthvað létt og gott í hádegismatinn. Ristað brauð með hvítlauk og salati varð fyrir…
Þessa dásemd prufaði ég í gær. Ég var með Stóra-Dímon en það er hægt að nota hvaða ost sem er. Byrjum á því að skera smá göt í ostinn, skerum svo hvítlaukin og rósmarínið smátt og setjum í götin. Ég setti talsvert mikið vegna þess að ég vildi mikið bragð. …
Síðasti skóladagurinn í dag fyrir próf. Önnin á enda, mikil ósköp sem tíminn ætlar að fljúga áfram. Ég sé 16. des í hyllingum, mikið verður gott og gaman að komast í jólafrí. Kakó og kökur í hvert mál, huggulegheit með fjölskyldu og vinum. En þangað til verður lesið og kannski…
Ég elska camenbert, ég elska ritxkex og ég elska góða sultu. Hví ekki að blanda þessu öllu saman í ljúffengan smárétt? Þessi réttur er að mínu mati gudómlega góður. Ritzkex hjúpaður Camenbert 1/2 Pakki Ritzkex 2. Egg Ca. 100 gr. Hveiti 1. Camenbert ostur 1. Setjið kexkökrunar í blandarann í…
Endurnærð. Það er fátt skemmtilegra en að hitta vinkonur á góðu kvöldi eða á góðum degi. Dagurinn byrjaði fremur illa, svaf yfir mig og tuðaði út í eitt. En en , borðaði síðan lunch með góðri vinkonu og átti yndislega stund með annarri vinkonu minni í dag.Ooog svo í kvöld…