Kjúklinganúðlur með wasabi sósu 800 g kjúklingakjöt (ég notað úrbeinuð læri) 2 dl sojasósa 2 dl sweet chili sósa 200 g núðlur 1 rautt chili 1 agúrka 1 rauð paprika 2 stilkar vorlaukur kóríander límóna salt og pipar Wasabi hnetur Aðferð: Blandið sojasósu og sweet chili sósunni saman. Leggið kjúklingakjötið…
Æðislegar kjúklinganúðlur
