Góð helgi að líða undir lok og mig langar að deila með ykkur uppskrift að gulrótarköku sem mamma bakaði svo oft þegar við vorum yngri. Ég elska góðar gulrótarkökur með miklu kremi, já miklu kremi segi ég og undirstrika mikilvægi þess að vera með gott krem. Rjómaostakrem er mitt…
Ég og amma bökuðum ljúffengar bollakökur fyrr í vikunni. Ég var búin að sjá á netinu uppskriftir af bollakökum með ís og mér fannst það virkilega spennandi, þess vegna varð ég að prufa að baka slíkar kökur. Ég valdi Gott súkkulaðiísinn í kökurnar. Hann er að mínu mati ótrúlega góður…
Þegar að ég var yngri og mamma var að baka þá stóð ég yfir henni og reyndi að hjálpa til, ég var þó einungis bara að létta henni verkin svo ég myndi nú örugglega fá sleifina sem allra fyrst til þess að sleikja deigið af henni. Mér fannst svo gaman…
….. a piece of happiness Fyrir fimm árum þá fæddist dásamlegur prins hann Kristían Mar Kjaran, systursonur minn. Hann er mikið afmælisbarn og ég hefði óskað þess að eyða með honum afmælisdeginum. Það er agalega erfitt að prinsarnir mínir búi í Noregi. Þeir eru þrír prinsar í Noregi, ólíkir og…
Súkkulaðidraumur Elsku bróðir minn á afmæli í dag og því bakaði ég handa honum súkkulaðiköku. Ég notaði þessa uppskrift, ég tvöfaldaði þessa uppskrift og bakaði fjóra botna. Ég bætti smá kakói við tvo botna svo þeir voru fremur dökkir. Súkkulaðikaka á alltaf vel við og var hún ansi ljúf með köldu…
Sumarlegar og sætar bollakökur. Þessar bollakökur eru einstaklega einfaldar. Mér finnst voðalega gaman að baka bollakökur og skreyta þær. Þær eru einstaklega góðar nýkomnar út úr ofninum með engu kremi, nýbökuð bollakaka og ísköld mjólk. Fátt sem jafnast á við það. Það er hægt að bæta berjum við þessa uppskrift t.d….
Insalata Caprese Mjög einfalt ítalskt salat sem samanstendur af ferskum mozzarella osti, tómötum, ferskri basiliku, ólífuolíu, salti og pipar. Fyrir fjóra 4 tómatar 1 stór mozzarella ostur Basilika Salt Pipar Ólífuolía 1. Byrjið á því að skola tómatana vel og skera þá í sneiðar. 2. Skerið mozzarella ostinn í sneiðar….
12 Dásamlegar Oreo cupcakes 125 gr. Smjör 2 dl. Sykur 2 Egg 1 dl. Mjólk 3 dl. Hveiti 1,5 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Vanillusykur (Eða vanilla extract) 50 gr. Oreo kexkökur, mulið í grófa bita. 1. Hrærið saman í hrærivél smjöri og sykri, blandið síðan einu og einu eggi út…
Í hélt ég smá páskakaffi og bauð meðal annars upp á þessa súkkulaðiköku með gulu kremi. Ég prufaði að laga vanillubúðing frá dr.Oetker og lét búðingin á milli kökubotnanna ásamt ferskum jarðaberjum og hvítu súkkulaði sem ég reif niður. Virkilega huggulegt og heimsins best að vera með famelíunni. Ég vona…
Ég fékk margar fyrirspurnir um það hvaða stút ég notaði til þess að búa til rósir og hvernig maður býr til svona rósir svo ég tók nokkrar myndir sem vonandi sýna ykkur hversu auðvelt það er að laga svona fallegt kökuskraut. Ég nota stút frá Wilton númer 2D. Ég fékk…