Súkkulaðidraumur

 Súkkulaðidraumur 

Elsku bróðir minn á afmæli í dag og því bakaði ég handa honum súkkulaðiköku. 
Ég notaði þessa uppskrift, ég tvöfaldaði þessa uppskrift og bakaði fjóra botna.
 Ég bætti smá kakói við tvo botna svo þeir voru fremur dökkir. 
Súkkulaðikaka á alltaf vel við og var hún ansi ljúf með köldu mjólkurglasi.

Bleikt þema í kökuboðinu , afmælisbarnið óskaði eftir því. 
 Honum Gumma finnst systir sín aldrei vandræðileg, þá meina ég aldrei. 
En afmælisdrengurinn var ánægður með kökuna sína. 

Ég vona að þið eigið góðan dag 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

3 comments

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *