Það er fastur liður á mörgum heimilinum fyrir jólin að útbúa jólaís. Á mínu heimili hefur aldrei verið sérstök eftirréttahefð en tengdamóðir mín býr alltaf til svo góðan ís og í ár langaði mig til þess að gera minn eigin sem ég ætla að bjóða upp á jólunum. Ég notaði…
Tiramisú 4 egg 100 g sykur 400 g mascarpone ostur, við stofuhita ½ tsk vanilluduft eða vanillusykur 4 dl þeyttur rjómi 250 g kökufingur(Lady Fingers) 6-7 dl sterkt uppáhellt kaffi kakó eftir þörfum smátt saxað súkkulaði Aðferð: Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast. Blandið mascarpone…
Vá hvað það var yndislegt að fara út í daginn í morgun um níuleytið og finna fyrir sólinni, dagurinn er að lengjast og það gleður mig. Mjög góð byrjun á vikunni myndi ég segja og orkan er tífalt meiri, ég er að segja ykkur það satt. Ég ákvað að því…
Marengsterta með daimkremi og ferskum hindberjum Ísterta með After Eight súkkulaði og ferskum berjum Ris a la Mande með kirsuberjasósu Ítalskur súkkulaðibúðingur með heitri berjasósu Toblerone terta með silkimjúku rjómakremi og jarðarberjum Sölt karamellusósa sem allir elska Piparkökuísinn með karamellusósu Súkkulaðimús með dökku súkkulaði Tiramísú Njótið vel kæru lesendur. xxx Eva…
Ítalir eru ekki eingöngu þekktir fyrir gott pasta og góðar pizzur en eftirréttirnir þeirra eru guðdómlegir. Einn af mínum eftirlætis eftirréttum er súkkulaði Panna Cotta með berjasósu, þið getið auðveldlega skipt dökka súkkulaðinu út fyrir hvítt súkkulaði. Mér finnst mjög fínt að bera fram þennan eftirrétt í veislum, sér í…
Popp með saltaðri karamellusósu Á þriðjudögum er ég með innslög í Íslandi í dag þar sem ég elda rétti sem allir ættu að geta leikið eftir. Í gær var ég til dæmis með rétti sem tilvalið er að borða þegar við horfum á sjónvarpið. Auðvitað kom popp fljótlega upp í…
Ég er algjör nautnaseggur og elska að útbúa gómsæta eftirrétti, það er alltaf pláss fyrir smá eftirrétt eftir góða máltíð. Ítalskur vanillubúðingur með hvítu súkkulaði og ástaraldin er einfaldur og virkilega bragðgóður eftirréttur sem ég útbý reglulega. Hvítt súkkulaði, vanilla og ástaraldin passa svo vel saman og þetta er algjör…
Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þetta tryllingslega góða karamellupæ sem er bæði fáránlega einfalt og fljótlegt. Ég kaupi yfirleitt karamellusósuna tilbúna í krukku en sósan fæst meðal annars í Hagkaup. Einnig er hægt að sjóða sæta niðursoðna mjólk í 2 – 3 klst en mjólkin breytist í ljúffenga…
Í síðasta þætti mínum einbeitti ég mér að einföldum og fljótlegum réttum. Ég útbjó meðal annars þessa ómótstæðilegu ostakaka sem ég hvet alla til þess að prófa. Nutella ostakaka með heslihnetubotni Botn: 250 g Digestive kexkökur 150 g smjör, við stofuhita 100 g heslihnetur 2 msk Nutella Aðferð:…
Þessi eftirréttur er algjör sumarsnilld, einfaldur og ljúffengur. 6- 8 sneiðar ferskur ananas 4 msk smjör, brætt 3 msk púðursykur 1 tsk kanill Hitið grillið eða pönnuna , skerið ananasinn í sneiðar. Blandið smjörinu, púðursykrinum og kanil saman. Penslið ananasinn með kanilblöndunni og grillið/steikið þá í svolitla stund. Setjið ávextina á álbakka…