Archives for Að ferðast

Seattle

Hæ ég heiti Eva og ég er með valkvíða. Svo finnst mér líka gott að borða, þið sjáið það mögulega á myndinni hér fyrir ofan. Svona byrjaði ég daginn minn í Seattle.  Seattle er ansi hugguleg borg. Uppáhaldið mitt í borginni er Public Market Center, þar gæti ég eytt mörgum…

Toronto

Ég fór í fyrsta skipti til Toronto í vikunni.  Borgin er að mínu mati sérlega skemmtileg, stórborg sem býður líka upp á rólegt umhverfi. Háhýsi einkenna borgina og fallegar strendur. Mér finnst mjög gaman í stórborgum en stundum finnst mér þær svolítið kæfandi og þá er gott að bregða sér…

Boston

Boston  Ég fór í fyrsta skipti til Boston um daginn. Borgin er ansi hugguleg, róleg og fín. Mjög evrópuleg að mínu mati. Veðrið var ansi ljúft og það var gaman að rölta um borgina í sumarkjól. Ég fór ásamt samstarfsfólki mínu í „duck tour“ um borgina, það er ansi skemmtileg…

New York

 Byrjaði gærdaginn á því að fara í Magnolia Bakery, komst í kökuvímu, keypti mér krúttlegar bollakökur og límónaði, fann mér góðan stað í Central park, sólaði mig, borðaði kökur og skoðaði nýju kökubókina mína sem ég keypti í þessu dásamlega bakarí. Ég hef sjaldan verið jafn sátt og sæl á…

Minneapolis

Kom heim í morgun frá Minnepolis. Fór þangað í fyrsta sinn í fyrra svo það var gaman að koma aftur, ansi hugguleg borg. Var svo heppin að vera með góðu fólki svo ferðin var mjög skemmtileg.   Borðuðum á dásamlegum stað, í forrétt fengum við bruschettu sem var algjört æði.  Þetta…

Ísland, fagra Ísland.

 Ég og Haddi eyddum helginni á Hvolsvelli, á leiðinni á Hvolsvöll þá stoppuðum við á nokkrum stöðum m.a. Þingvöllum, Laugarvatni og hjá Gullfoss. Mikið sem það var huggulegt, ég hefði þó viljað staldra lengur við á hverjum stað því veðrið var unaðslegt og náttúran ótrúleg.   Fórum í sund á Laugarvatni…

1 2