Yndislegir dagar á Spáni

Við fjölskyldan áttum yndislega daga á Spáni í byrjun júlí. Þetta var besta skyndiákvörðunin sem við höfum tekið í langan tíma, við nutum þess að vera í algjöru fríi. Slöppuðum af og borðuðum ís í öll mál, vorum ekkert að vandræðast yfir einhverju bikiníformi. Allir voru sælir og glaðir og það er fyrir öllu.  Það var ekkert mál að ferðast með skottuna okkar sem fagnaði eins árs afmæli í fríinu.Hér eru nokkrar myndir af ljúfa lífinu… mig langar aftur þegar ég skoða þær.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta eru myndirnar sem ég tók á símann minn og deildi með Instagram fylgjendum mínum, ykkur er velkomið að fylgjast með mér þar en þið finnið mig undir nafnið @evalaufeykjaran
xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

 

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *