Bakvið tjöldin, Matargleði Evu.

Leikstjórinn minn hún Rikka fer yfir næstu uppskriftir með mér, mikið sem ég var heppin að hafa hana með mér í þessum þáttum. 

Vera mín að undirbúa fyrir næsta rétt.

Mitt uppáhald, tíramisú.

Búið að stilla upp og allt klárt fyrir tökur. 

Þetta teymi, mér þykir svo vænt um þau. Alltaf mikið líf og fjör í kringum þessar manneskjur. 

Hádegismaturinn var oftar en ekki frá Saffran. 

Eldhúsið fína. 

Lauksúpan í aðalhlutverki. 

Makkarónubakstur, stuttu síðar flæddi súkkulaði um borðið. Gott með mig, en þetta gekk nú að lokum. 

Makkarónur í aðalhlutverki.

Málað, borðað og farið yfir textann. 

Þessi morgunmatur er frekar ljúfur, chia grauturinn á Gló.

Veran mín. 
Mig langaði að sýna ykkur nokkrar myndir af eldhúsinu og lífinu í kringum þættina. 
xxx
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

  • Sæl Eva og takk fyrir góða þætti. Gætirðu deilt með okkur hvaðan þú færð fallegu skálarnar sem þú ert að nota ( td undir hakkið í ítölsku kjötbollunum), þær eru æði! Kv Elisabet

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *