Leikstjórinn minn hún Rikka fer yfir næstu uppskriftir með mér, mikið sem ég var heppin að hafa hana með mér í þessum þáttum. Vera mín að undirbúa fyrir næsta rétt. Mitt uppáhald, tíramisú. Búið að stilla upp og allt klárt fyrir tökur. Þetta teymi, mér þykir svo vænt um þau….
Bakvið tjöldin, Matargleði Evu.
