Ítalskar kjötbollur í tómat-og basilsósu Tómat- og basilsósa 1 laukur, smátt skorinn 2 hvítlauksrif, marin 500 ml tómata passata 1/2 kjúklingateningur 1 msk.fersk steinselja, smátt söxuð 1 msk. fersk basilíka, smátt söxuð skvetta af hunangi eða smá sykur salt og pipar, magn eftir smekk Aðferð: Hitið olíu við vægan hita…