Aðeins tólf dagar í blessuð prófin og svona er útsýnið mitt þetta miðvikudagskvöldið. Núna er ég búin að skipuleggja dagana fram að prófum og flokka námsefnið, þannig nú má fjörið hefjast. Ég reyni að hafa huggulegt í kringum mig á meðan að ég læri, kveiki á kertum, hlusta á jólalög,…