Epli með grófu hnetusmjöri og múslí

Epli með grófu hnetusmjöri og múslí er virkilega gott millimál að mínu mati. 
Ég sker miðjuna í burtu af eplinu, blanda saman 1 msk af grófu hnetusmjöri og 1 msk af múslí.
 Svo læt ég múslíblönduna inn í eplið. Vissulega er líka bara hægt að skera eplið í litla bita og setja blönduna á þannig.

Mæli með að þið prufið. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *