Sólskin

 Vaknaði í morgun við sólskin! Það var ansi ánægjulegt. Ég og vinkonan mín hún Oddný fórum í lunch á Garðakaffi, mjög huggulegt kaffihús hér á Akranesi. Mæli innilega með því!
Fengum okkur dýrindis Garðaloku og gott kaffi, sátum úti og sóluðum okkur.

En nú er komið að því að huga aðeins að garðinum, þessi arfi reitir sig ekki sjálfur. 

Ég vona að þið eigið góðan dag í sólinni. 

 Oddný er í algjörum sérflokki, svo mikið yndi.
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *