Morgunmúffur. Hafið þið ekki lent í því að koma heim úr skóla eða vinnu og það er bara ekki neitt til í ísskápnum og þið eruð mjög svöng? Nennið alls ekki aftur út til þess að fara í búðina. Ég lenti í því í gær, svanga stóra barnið kom heim…
Morgunmúffur. Hafið þið ekki lent í því að koma heim úr skóla eða vinnu og það er bara ekki neitt til í ísskápnum og þið eruð mjög svöng? Nennið alls ekki aftur út til þess að fara í búðina. Ég lenti í því í gær, svanga stóra barnið kom heim…
Endurnærð. Það er fátt skemmtilegra en að hitta vinkonur á góðu kvöldi eða á góðum degi. Dagurinn byrjaði fremur illa, svaf yfir mig og tuðaði út í eitt. En en , borðaði síðan lunch með góðri vinkonu og átti yndislega stund með annarri vinkonu minni í dag.Ooog svo í kvöld…
Ég er ansi mikið fyrir lasagne, gaman hvað það er hægt að útbúa það á marga vegu. Í kvöld þá lagaði ég mér grænmetis-lasagne í fyrsta sinn. Það lukkaðist vel að mínu mati og gat ég smjattað út í eitt. Einfalt, fljótlegt, hollt, gómsætt og ódýrt. Erum við ekki annars…
Það er ósanngjarnt og ömurlegt að lesa frétt um ellefu ára dreng sem tók sitt eigið líf. Ellefu ára gamall, allt lífið framundan. Börn eiga að njóta sín og barndómurinn á að vera besti tíminn. En hvað gerist? Einelti, það er það sem gerist. Einelti er það ferlegasta sem ég…
…Mig vantar svo hlýja peysu. Eina góða sem hægt er að vippa sér í á köldum vetrardögum, eða haustdögum. Það er nú þegar orðið sérdeilis kalt! Ég ætla að fá mér eina..tvær.. En á erfitt með að velja mér, svo mikið til af fallegum peysum í H&M.
Fékk til mín sætar vinkonur. Laugardagsbröns. Nóg af kræsingum.. þannig á það að vera Öglu snilldin. Djúpsteiktur kornflex húðaður camenbert, dásamlega gott með góðri sultu. Grænmetisbakan Hekla María í sínum fyrsta vinkonu brönsi. Fallegar mæðgur Heklu leið vel hjá Öglu sinni. Fallegust Æ hún er eitthvað svo lítil og mikil…
Fish-fajita Ég ákvað að gera vel við mig í kvöld og fá mér eitthvað ótrúlega gott að borða, fiski fajita er eitt af því sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég byrja á því að marinera ýsu. Set olíu í plastpoka (svona nestispoka) bæti síðan við salt, pipar, basiliku, steinselju,…
Kannist þið ekki við tilfinninguna þegar að þið hafið ekki komist út til þess að hreyfa ykkur hvað allt getur verið ómögulegt? Þannig er mér búið að líða undanfarna daga. Þreyta, leti og ómögulegheit. Mikil ósköp, ég veit ég hef sagt það ansi oft en ótrúlegt hvað hreyfing gerir gott…