Archives for mars 2011

Andlitsmaskar

  Ég fann skemmtilega síðu með ýmsum uppskriftum fyrir húðina. hér koma nokkrar sem ég ætla að prufa. Náttúrlega snilld að bjóða vinkonum heim til sín og dúllerast í þessu, jafnvel svo gott að maður láti Elvis á fóninn á meðan. 🙂 Ódýrar lausnir og góðar lausnir.  Hér kemur uppskrift…

Helgin

Mánudagur til mæðu – hvað er það við mánudaga sem að gera þá svolítið leiðinlega??. En ný vika – nóg að gera. Prófin að hefjast í næsta mánuði – þannig nú er það lestur, lestur, lestur. Er búin að fá mér indælis kaffi og kveikja á nokkrum vanillu kertum. Þannig…

1 2