Archives for júlí 2011

Nú er ég komin í sæluna á Hvolsvelli. Mikil ósköp sem ég elska að koma hingað, færist yfir mig svo mikil ró í hvert skipti sem ég er hér. Í dag er ég bara búin að hafa það huggulegt, lúra, fara í labbitúr og svo elduðum við lambahrygg og amma…

…Sunnudagur til sælu. Bókstaflega! Planið var að vera á Hvolsvelli um helgina en það þróaðist yfir í það að vera bara heima við í notalegheitum. Verður ansi mikið fjör um næstu helgi svo það var ágætt að vera bara heima við. Ég svaf lengi, var ekki komin á fætur fyrr…

..Allir í fjölskyldu minni eiga það sameiginlegt að elska mat. Matmálstíminn er nauðsynleg stund fyrir alla á heimilinu. þá setjast allir niður, eitt er víst að það er alltaf gott í matinn hjá henni mömmu. Og það er alltaf líf og fjör við matarborðið! Enda er fjölskyldan stór. Ég kann…

Stundum skilur maður ekki þennan heim. Hvað vakir fyrir sumu fólki, sem betur fer skilur maður það ekki. Erfitt er að koma orðum að því hvað mannfólk getur verið illt. Fleiri eru góðir – en þeir sem illir eru skilja eftir djúp sár. Ég er búin að kveikja á kertum…

Ég, mamma, Maren og amma fórum til Reykjavíkur og áttum ansi notalegan dag saman. Snæddum dýrindis máltíð á jómfrúnni og kíktum í nokkrar búðir. Drukkum gott kaffi og nutum þess að rölta um í góða veðrinu. Svona á þetta að vera. :o) Smörre-brauð á jómfrúnni. Dejligt!

1 2