Archives for október 2012

30.10.12

Komin heim í heiðardalinn! Mikil ósköp sem ég hafði það gott í Noregi hjá systur minni og hennar prinsum. Það hefði verið ansi ánægjulegt að vera lengur en sem betur fer er ekki langt í jólin og þá kemur öll fjölskyldan hingað heim. Mikið sem það verður nú gott.  Við…

Laugardagslúxus

 Morgunstund gefur gull í mund.  Þessi laugardagsmorgun byrjaði aðeins vel og nú ligg ég upp í sófa, búin að borða yfir mig af laugardagskræsingum. Ég ætla að liggja hér svolítið lengur og fara síðan í göngutúr í þessu yndislega veðri. Svo er það bara lærdómur og huggulegt sem einkenna þennan…

1 2 3