Mér finnst fátt huggulegra en að fá góða vini í mat til mín, ég reyni að vera dugleg að halda smá matarboð eða kaffiboð af og til, það eitt að setjast niður með góðum vinum, borða mat og spjalla frá sér allt vit gerir manni svo gott. Gott fyrir líkama…
Einföld og ljúffeng súkkulaðimús með ferskum berjum og rifnu súkkulaði. Það er fátt betra að mínu mati en ljúffengur desert eftir góða máltíð. Í gær þá gerðum við einfalda súkkulaðimús, skreyttum hana með berjum og rifum niður dökkt súkkulaði til að toppa réttinn. Uppskrift finnið þið hér Það sem mér…
Ég sofnaði út frá því að hugsa um eftirrétti og vaknaði um sjöleytið og fór að huga að eftirréttum fyrir næsta tölublað Gestgjafans. Sex sumarlegir eftirréttir fóru í myndatöku í dag og mikið sem ég var ánægð með þá. Vonandi verðið þið ánægð með þá – einfaldir og ljúffengir. Þannig…
Þegar að ég fór til Parísar þá prufaði ég makrónur í fyrsta sinn. Það var ást við fyrsta smakk. Ég hef mjög lengi ætlað að prufa að baka makrónur en ekki alveg treyst mér í það. Ég sá um daginn einfalda uppskrift á youtube (já þar eyði ég miklum tíma…
Ég er ansi hrifin af ostakökum og skyrkökum. Famelían ætlar að koma til mín í kvöld og langaði mig til þess að bjóða þeim upp á eitthvað gott, eitthvað sem tekur ekki mikinn tíma til þess að laga og er tiltölulega einfalt. Ég ákvað að laga þessar mini-ostakökur því mér…
Tíramisú, guðdómlegur ítalskur eftirréttur. Þessi eftirréttur er í sérlega miklu uppáhaldi hjá mér og ég ákvað að prufa hann á gamlársdag. Hér kemur uppskriftin. 4 Egg 100 gr. Sykur 400 gr. Philadelphia rjómaostur (Ég ætlaði að nota mascarpone rjómaost en hann var ekki til hérna á Skaganum, en það er…
Ég elska jólafrí. Elska að geta dúllað mér á daginn við bakstur og huggulegheit. Nokkrir dagar eftir svo það borgar sig að nýta tímann vel. Ég prufaði að gera súkkulaðimús í dag, æfing fyrir gamlárskvöld. Tókst ansi vel til. Súkkulaðimús (Fyrir ca. 8 manns.) 250 gr. Dökkt súkkulaði 75 gr….