Archives for Eftirréttir

Súkkulaðimús með berjum

  Einföld og ljúffeng súkkulaðimús með ferskum berjum og rifnu súkkulaði.  Það er fátt betra að mínu mati en ljúffengur desert eftir góða máltíð.  Í gær þá gerðum við einfalda súkkulaðimús, skreyttum hana með berjum og rifum niður dökkt súkkulaði til að toppa réttinn.  Uppskrift finnið þið hér Það sem mér…

Sneak a peak

 Ég sofnaði út frá því að hugsa um eftirrétti og vaknaði um sjöleytið og fór að huga að eftirréttum fyrir næsta tölublað Gestgjafans.  Sex sumarlegir eftirréttir fóru í myndatöku í dag og mikið sem ég var ánægð með þá. Vonandi verðið þið ánægð með þá – einfaldir og ljúffengir. Þannig…

Mini-ostakaka

Ég er ansi hrifin af ostakökum og skyrkökum.  Famelían ætlar að koma til mín í kvöld og langaði mig til þess að bjóða þeim upp á eitthvað gott, eitthvað sem tekur ekki mikinn tíma til þess að laga og er tiltölulega einfalt.  Ég ákvað að laga þessar mini-ostakökur því mér…

Tíramisú.

Tíramisú, guðdómlegur ítalskur eftirréttur. Þessi eftirréttur er í sérlega miklu uppáhaldi hjá mér og ég ákvað að prufa hann á gamlársdag. Hér kemur uppskriftin. 4 Egg 100 gr. Sykur 400 gr. Philadelphia rjómaostur (Ég ætlaði að nota mascarpone rjómaost en hann var ekki til hérna á Skaganum, en það er…

1 2