Sneak a peak

 Ég sofnaði út frá því að hugsa um eftirrétti og vaknaði um sjöleytið og fór að huga að eftirréttum fyrir næsta tölublað Gestgjafans. 
Sex sumarlegir eftirréttir fóru í myndatöku í dag og mikið sem ég var ánægð með þá. Vonandi verðið þið ánægð með þá – einfaldir og ljúffengir. Þannig ég mæli nú hiklaust með því að þið nælið ykkur í eintak af næsta tölublaði Gestgjafans. 
Grillblaðinu sjálfu. 

Eftir að hafa byrjað daginn á því að dúlla mér í eftirréttum þá langaði mig í eitthvað ferskt og gott í hádegismat – eitthvað fljótlegt vegna þess að ég er búin að vera á miklum þeytingi í dag. 
Sushi úr Sushigryfjunni finnst mér alveg frábært, kaupi það í Hagkaup og mér finnst það agalega gott. 
Nú ætla ég að koma mér vel fyrir í sólinni í smá stund. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

1 comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *