Uppskrift fyrir fjóra 800 g þorskur, roðlaus og beinhreinsaður Salt og pipar 4 msk sýrður rjómi 150 g pekanhnetur 2 msk steinselja 1 tsk sítrónubörkur Safi úr hálfri sítrónu 30 g parmesan ostur Salt og pipar 2 tsk tímían 2 hvítlauksrif Ólífuolía, magn eftir smekk (krönsið á að vera þykkt)…
Mánudagur: Súperskálin með bragðmiklum þorski Þriðjudagur: Geggjað kjúklingasalat með ostasósu og stökkum brauðteningum (Sesar salatið góða) Miðvikudagur: Grænmetislasagna með ljúffengu pestó. Þið eigið eftir að elska þennan rétt! Fimmtudagur: Nauðsynlegt að fá aftur fisk og þessi réttur er ótrúlega góður, pestó og fiskur passa einstaklega vel saman. Föstudagur: Þetta…
Ég elska þennan einfalda rétt sem tekur enga og þá meina ég enga stund að útbúa. Þessi réttur er æðislegur sem forréttur en getur líka staðið sem aðalréttur og þá heldur sem léttari máltíð. Ég fékk margar spurningar þegar ég sýndi frá því hvernig ég bjó til réttinn á Instagram…
Ég ætlaði að vera löngu búin að smella inn færslu um Berlín. Við Haddi fórum þangað í maí yfir helgi og kolféllum fyrir borginni, ég elska borgir sem bjóða upp á magnaða sögu, frábæran mat og skemmtilegt umhverfi. Hótelið skiptir miklu máli að mínu mati og við gistum á Adlon…
Pizzadeig 2 1/2 dl volgt vatn 2 tsk þurrger 2 tsk hunang 2 msk ólífuolía 400 – 450 g hveiti Aðferð: Leysið gerið upp í volgu vatni og það er afar mikilvægt að gerið sé volgt. Bætið hunangi við og hrærið vel saman. Þegar byrjar að freyða í skálinni er…
Endurnærandi frí, það er svo ótrúlegt hvað birtan og hlýjan gerir mikið fyrir mann. Einnig var best að vakna í rólegheitum með Hadda og stelpunum, elska það. Það var lítið um plön, við bara leyfðum okkur að gera það sem okkur langaði til, að borða það sem okkur langaði í…
Það er fastur liður á mörgum heimilinum fyrir jólin að útbúa jólaís. Á mínu heimili hefur aldrei verið sérstök eftirréttahefð en tengdamóðir mín býr alltaf til svo góðan ís og í ár langaði mig til þess að gera minn eigin sem ég ætla að bjóða upp á jólunum. Ég notaði…
Þorskhnakkar í pestósósu með ólífum Eins og þið sjálfsagt vitið þá elska ég einfaldar og fljótlegar uppskriftir, þessi er einmitt þannig og þið þurfið helst að prófa hana sem fyrst. 800 g þorskur Salt og pipar 300 g rautt pestó 1 dl rjómi 1 dl fetaostur Grænar ólífur Nýrifinn parmesan…
Ris A La Mande – Jólalegasti eftirréttur allra tíma og einstaklega ljúffengur. Algjörlega ómissandi um jólin! Jóla Pavlova með Daim súkkulaðikremi og ferskum berjum. Þetta er kakan sem er fullkomin á jóladag. Súkkulaði Panna Cotta sem hreinlega bráðnar í munni. Með dökku súkkulaði og hvítu súkkulaði. After Eight ísterta með…
*Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við AVA aldinvatn Jól í glasi er nafnið á þessum kokteil, hann er einfaldlega svo jólalegur að þetta nafn smellpassar. Ég elska desember og allt sem honum fylgir, jólaboð og hittingar með vinum og fjölskyldu.. svo ekki sé minnst á spilakvöldin! Það…