All posts by Eva Laufey

Kokteill sumarsins….

Kókos- og ananas kokteill sem kemur manni alltaf í sumarskap og í stuð ef út í það er farið. Bragðgóður, ferskur og auðveldur kokteill sem allir ættu að geta leikið eftir. Piña colada 4 dl frosinn ananas 2 dl ananassafi 1 dl kókosmjólk 1/2 – 1 dl kókosromm t.d. Malibu (magn fer auðvitað…

Ómótstæðilegur skyr eftirréttur með súkkulaðiköku og hindberjum

Sumarið hefur flogið áfram og það er óhætt að segja að það hafi verið dásamlegt, ég hef notið þess að vera í sumarfríi með Hadda og Ingibjörgu Rósu. Að vísu gátum við Haddi ekki tekið mikið frí saman, þurfum auðvitað að púsla þessu eins og annað fjölskyldufólk. Engu að síður…

1 35 36 37 38 39 114