All posts by Eva Laufey

Egg Benedict

Um síðustu helgi fékk ég nokkra vini í brunch og það var svo næs, ég eeeelska brunch og reyni að bjóða fólkinu mínu eins og oft og ég mögulega get. Uppáhalds rétturinn minn er án efa Egg Benedict..og svo elska ég pönnukökur.. og mímósur. Jæja, þið áttið ykkur á þessu….

Fullkomin steik – Sous Vide nautalund með öllu tilheyrandi

Bóndadagurinn er á morgun og því er tilvalið að elda eitthvað gott annað kvöld eins og til dæmis þessa dýrindis nautalund sem ég bauð foreldrum mínum upp á um síðustu helgi. Ég er ekki frá því að þetta hafi verið besta nautalund sem við höfum smakkað, nú er ég ekki…

Karrífiskur með æðislegri jógúrtsósu

Karrífiskur með æðislegri jógúrtsósu *Fyrir fjóra  800 g fiskur til dæmis þorskur eða ýsa 5 dl hveiti salt og pipar 1 msk karrí 1 msk sinnepsduft 2 msk  fersk smátt söxuð steinselja salt og nýmalaður pipar, magn eftir smekk 3 egg ólífuolía til steikingar + smá smjör Aðferð: Skerið fiskinn…

Piparkökuskyrkaka með saltaðri karamellusósu

Ég er svolítið að vinna með piparkökur og saltaða karamellusósu þessa dagana, einfaldlega vegna þess að mér þykir þessi tvenna svo óskaplega góð og hún virðist ganga með öllu! Fyrst voru það súkkulaðibollakökur og nú elsku skyrið… þessi skyrkaka er lygilega einföld og þið getið útbúið hana degi áður en…

Nauta carpaccio með rjómalagaðri piparrótarsósu

Uppáhalds forrétturinn minn er án efa nauta carpaccio og ég elska hvað það er auðvelt að útbúa þennan rétt. Lykillinn er eins og alltaf, að velja bestu hráefnin og að þau fái að njóta sín. Gott nautakjöt, úrvals ólífuolía, góður parmesan og góð piparrótarsósa. Lúxus skyndibiti ef svo má að…

Morgunverðarkaka með stökku múslí, æðislegri ástaraldinfyllingu og ferskum berjum.

*Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við Kelloggs á Íslandi.  Morgunverðarkaka með stökku múslí, æðislegri ástaraldinfyllingu og ferskum berjum Kaka sem má borða í morgunmat með góðri samvisku – einfaldlega ljúffengt. Botn: 1 poki KELLOGGS múslí (500g) 100 g smjör, brætt 10 döðlur, smátt skornar Aðferð: Myljið múslíið…

Trylltar súkkulaðibollakökur með saltkaramellukremi og piparkökumulningi

Ég hef sjaldan fengið önnur eins viðbrögð og þegar ég deildi mynd af þessum girnilegu og svakalega bragðgóðu bollakökum með saltkaramellukremi og piparkökumulningi. Ég verð að viðurkenna að þessar bollakökur eru með þeim betri sem ég hef smakkað, ég er alltaf rosalega hógvær. Þið vitið það, haha! Í alvöru talað,…

1 13 14 15 16 17 114