Instagram – þið finnið mig þar undir evalaufeykjaran Ég reyni að vera dugleg að sýna ykkur uppskriftir skref fyrir skref, vona að þið fáið hugmyndir þar kæru lesendur
Instagram – þið finnið mig þar undir evalaufeykjaran Ég reyni að vera dugleg að sýna ykkur uppskriftir skref fyrir skref, vona að þið fáið hugmyndir þar kæru lesendur
Súkkulaðibotnar 3 bollar hveiti 2 bollar sykur 4 egg 2 bollar AB mjólk 1 bolli bragðlítil olía (ekki nota ólífuolíu) 6 msk kakó 2 tsk. Lyftiduft 1 tsk. Matarsódi 2 tsk. Vanilludropar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur). Blandið öllum hráefnum saman og hrærið í nokkrar mínútur eða þar til…
Fylltur lambahryggur með æðislegri sósu og hvítlauks- og rósmarín kartöflum. Beef Bourguignon slær alltaf í gegn, einn besti kjötréttur í heimi. Æðislegt humarsalat með mangósósu og ristuðum furuhnetum. Hægeldað lambalæri með rjómalöguðu kartöflugratíni og piparostasósu. Andasalat með geitaosti og stökkum valhnetum. xxx Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Öll hráefnin sem eru…
Er ekki gott ráð að skella sér beint úr fæðingarorlofi í glimmerkjól?! Ég get ekki beðið eftir kvöldinu en það er komið að fyrsta þætti í Allir geta dansað. Ég mæli innilega með að þið komið ykkur vel fyrir framan sjónvarpið klukkan 19:10 og horfið! Í alvöru talað þá hef…
Ljósmynd: Karl Petersson Súkkulaðipæ með saltaðri karamellu og súkkulaðikremi Þetta pæ er fullkomið að mínu mati – það sameinar það sem flestum þykir best Oreo, karamellusósu og súkkulaðikrem með sjávarsalti…. er hægt að biðja um meira? Botn: 300 g Oreo kexkökur 100 g smjör, brætt Aðferð: Setjið Oreo kökurnar…
Kexbotn: 400 g hafrakex 200 g brætt smjör Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og hakkið fínt. Hellið smjörinu saman við og hellið síðan kexblöndunni í form. Sléttið úr blöndunni með bakhlið á skeið og þrýstið vel. Mér finnst best að nota smelluform en þá er…
*Þessi færsla er kostuð og unnin í samstarfi við Kelloggs á Íslandi. Ofnbökuð epli með stökku múslí er virkilega gómsætur morgunverður eða eftirréttur.. það er ekki oft sem morgunmatur getur vel verið góður eftirréttur en þessi uppskrift er einmitt þannig og ég verð að hvetja ykkur til þess að prófa,…
Öll eigum við minningu tengda mat, ég á margar mjög góðar minningar úr eldhúsinu hennar ömmu. Eitt af því sem mér fannst best að fá hjá henni voru fiskibollurnar hennar. Ég sé ömmu alltaf fyrir mér í eldhúsinu sínu í Engihjallanum með svuntu á milljón að gera bollur handa stórfjölskyldunni….
Ég er mjög hrifin af sætkartöflum og er aðeins að prófa mig áfram með uppskriftir þar sem þær eru í aðalhlutverki. Ég prófaði að útbúa litlar sætkartöflupizzur í hádeginu um daginn og þær voru ansi ljúffengar og þess vegna langar mig að deila uppskriftinni með ykkur. Þetta er sáraeinföld uppskrift…
Ég veit fátt betra en nýbakaðar, dúnmjúkar súkkulaðibitakökur með ísköldu mjólkurglasi…. kökulöngunin getur komið upp hvenær sem er og þess vegna er gott að luma á einfaldri uppskrift að himneskum súkkulaðibitakökum með sjávarsalti. Það sem ég elska mest við þessar kökur, fyrir utan það hvað þær eru góðar er að…