Archives for mars 2018

Páskamaturinn

Fylltur lambahryggur með æðislegri sósu og hvítlauks- og rósmarín kartöflum.  Beef Bourguignon slær alltaf í gegn, einn besti kjötréttur í heimi.  Æðislegt humarsalat með mangósósu og ristuðum furuhnetum.  Hægeldað lambalæri með rjómalöguðu kartöflugratíni og piparostasósu.  Andasalat með geitaosti og stökkum valhnetum.  xxx Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir Öll hráefnin sem eru…

Súkkulaðipæ með saltaðri karamellu og súkkulaðikremi

Ljósmynd: Karl Petersson   Súkkulaðipæ með saltaðri karamellu og súkkulaðikremi Þetta pæ er fullkomið að mínu mati – það sameinar það sem flestum þykir best Oreo, karamellusósu og súkkulaðikrem með sjávarsalti…. er hægt að biðja um meira?  Botn: 300 g Oreo kexkökur 100 g smjör, brætt Aðferð: Setjið Oreo kökurnar…