Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins. •…
Ofnbökuð bleikja í Teryaki sósu með æðislegu hrásalati Matur í einum grænum – enn eitt dæmið um hvað er hægt að útbúa stórgóða máltíð á örfáum mínútum sem allir í fjölskyldunni elska. • 4 bleikjuflök • 1 msk ólífuolía + 1 tsk smjör • Salt og pipar • 6-8…
Kjúklingapasta með heimagerðu pestó Matur á korteri! Það gerist mjög oft á mínu heimili að allt í einu er klukkan orðin mjög margt og ég ekki einu sinni búin að hugsa út í það hvað við eigum að borða, þess vegna er frábært að eiga uppskriftir sem eru þannig að…
Ofnbakaður fiskréttur með rjómaosti og grænmeti Ólífuolía Smjörklípa 3 hvítlauksrif, pressuð 1 rauð paprika, smátt söxuð 1/2 blómkál, smátt saxað 10 – 12 sveppir, smátt saxaðir 1 1/2 msk smátt söxuð fersk steinselja 300 ml matreiðslurjómi 100 g rjómaostur með hvítlauk 2 tsk ítölsk hvítlaukskryddblanda salt og nýmalaður…
Einn besti og sennilega einn vinsælasti partíréttur fyrr og síðar, ofnbakað nachos með allskyns gúmmilaði. Ég setti þessa uppskrift á Instastory hjá mér í gærkvöldi og ég fékk vægast sagt tryllt viðbrögð og ég hreinlega varð að drífa í því að setja inn uppskriftina. Þið getið enn séð aðferðina á…
Við Haddi áttum tveggja ára brúðkaupsafmæli á mánudaginn, þann 23.júlí. Almáttugur hvað þessi dagur var dásamlegur frá a-ö! Ég elska að skoða myndirnar frá deginum og það var hún Edit Ómarsdóttir vinkona mín sem tók þessar myndir, ég fékk mjög margar fyrirspurnir á Instagram þegar ég deildi nokkrum myndum þar…
Eins og þið flest vitið þá elska ég pasta og þessi afar einfaldi réttur sem tekur korter að búa til er í algjöru uppáhaldi. Ég notaði æðislegt pasta frá Kaju Organic, en þetta er lífræn framleiðsla og auðvitað framleidd hér á landi. Það skemmir ekki fyrir að fyrirtækið er staðsett…
Við fórum í langa helgarferð til Kaupmannahafnar í lok júní/byrjun júlí. Stórkostlegt frí í alla staði, fengum yndislegt veður sem var meira en nóg út af fyrir sig en í þokkabót eigum við góða vini sem búa í Kaupmannahöfn og við gátum þess vegna notið þess að vera í þeirra…
Pizzasnúðar með skinku og pepperoni Þessi uppskrift er stór, ég skipti henni í tvennt bjó til snúða og skinkuhorn. Helmingur af þessari uppskrift gaf mér semsagt 20 meðalstóra pizzasnúða. 900 g hveiti 40 g sykur ½ tsk salt 100 g smjör, brætt 500 ml mjólk 1 pakki þurrger (12 g)…
Það stytti upp í korter í vikunni og þá var tilefni til þess að grilla, mig langar að skrifa langloku um veðrið og röfla en ég er að reyna að halda röflinu í lágmarki. Ég er samt orðin svo súr á þessu, en jæja.. ég ætla að tala um góðan…