Archives for ágúst 2018

GRÍSK PÍTA MEÐ TZATZIKI SÓSU – EINFALT MEÐ EVU

Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Pítur eru ómótstæðilega góðar og þessi píta með grískum blæ er sérlega góð. Nautakjötið verður ferskara með mintunni og tzatziki sósunni. Það er líka mikið sport fyrir hvern og einn að setja saman sína eigin pítu eftir smekk hvers og eins. •…

OFNBÖKUÐ BLEIKJA Í TERYAKI SÓSU – EINFALT MEÐ EVU

  Ofnbökuð bleikja í Teryaki sósu með æðislegu hrásalati Matur í einum grænum – enn eitt dæmið um hvað er hægt að útbúa stórgóða máltíð á örfáum mínútum sem allir í fjölskyldunni elska. • 4 bleikjuflök • 1 msk ólífuolía + 1 tsk smjör • Salt og pipar • 6-8…

Ofnbakaður fiskréttur með rjómaosti og grænmeti

  Ofnbakaður fiskréttur með rjómaosti og grænmeti   Ólífuolía Smjörklípa 3 hvítlauksrif, pressuð 1 rauð paprika, smátt söxuð 1/2 blómkál, smátt saxað 10 – 12 sveppir, smátt saxaðir 1 1/2 msk smátt söxuð fersk steinselja 300 ml matreiðslurjómi 100 g  rjómaostur með hvítlauk 2 tsk ítölsk hvítlaukskryddblanda salt og nýmalaður…

OFURNACHOS UM VERSLÓ

Einn besti og sennilega einn vinsælasti partíréttur fyrr og síðar, ofnbakað nachos með allskyns gúmmilaði. Ég setti þessa uppskrift á Instastory hjá mér í gærkvöldi og ég fékk vægast sagt tryllt viðbrögð og ég hreinlega varð að drífa í því að setja inn uppskriftina. Þið getið enn séð aðferðina á…