Vetrarveður og huggulegheit.

 Í dag er ég búin að vera inni að dúllast. Hef ekki með nokkru móti haft það í mér að fara út. Ferlega leiðinlegt veður, en mér finnst samt ótrúlega huggulegt að vera inni í hlýjunni, kveikja á nokkrum kertum og hlusta á vindinn. Bakaði svo súkkulaðiköku til þess að hafa það extra huggulegt. 
Vonandi eruð þið í sömu huggulegheitum og ég, það þýðir ekkert að vera á þvælingi í svona veðri. 

xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)