Helgin hefur verið frekar róleg á þessu heimili og ‘to do’ listinn minnkaði ekkert, það freistaði miklu meira að hanga á kaffihúsum, lita, baka eða taka leggju með Ingibjörgu Rósu en að mála vegg, setja upp gardínur og þið vitið.. allt sem verður að gerast strax, helst í gær. Stundum…
Súkkulaðibitakökur Stundum þá fæ ég mikla kökuþörf, einsog gengur og gerist á bestu bæjum. Þá er virkilega gott að henda í eina létta súkkulaðibitaköku uppskrift. Ég prufaði nýja tegund af kökum sem að mínu mati eru virkilega góðar. Nýbökuð súkkulaðibitakaka og ískalt mjólkurglas, það er sko sannarlega einföld hamingja. Það…
Súkkulaðibitakökurnar hennar mömmu. Þessar kökur hefur mamma mín alltaf bakað fyrir jólin og auðvitað hef ég staðið mig ofsalega vel í gegnum árin að borða þær. Kökurnar eru virkilega einfaldar og það tekur enga stund að skella í eina uppskrift. Ég mæli því hiklaust með að þið setjið upp svuntuna…
Smábitakökur í hollari kantinum Ég geri mér stundum smábitakökur í hollari kantinum, sérstaklega þegar skólinn er að byrja. Agalega gott að grípa þessar kökur með sér í morgunsárið. Þær eru líka ferlega sniðugar sem millimál. Ég geri þær voða sjaldan eins, nota bara það sem ég á til heima hverju…
Súkkulaðibitakökur Stundum þá fæ ég mikla kökuþörf, einsog gengur og gerist á bestu bæjum. Þá er virkilega gott að henda í eina létta súkkulaðibitaköku uppskrift. Ég prufaði nýja tegund af kökum sem að mínu mati eru virkilega góðar. Nýbökuð súkkulaðibitakaka og ískalt mjólkurglas, það er sko sannarlega einföld hamingja. Það…
Ég er loksins komin í jólafrí. Bakstur var auðvitað efst á listanum þegar ég var búin í prófum. Ég bakaði lakkrístoppa í fyrsta skipti í kvöld, það kom mér á óvart hvað það er einfalt og fljótlegt að baka þessa toppa. Ég bauð besttu vinkonu minni í kaffi en hún…
Smábitakökur í hollari kantinum. Ég er ótrúlega hrifin af þessum elskum, þær eru einfaldar og fljótlegar. Bestar nýbakaðar með ískaldri mjólk. Uppskriftin kemur hér 2 Vel þroskaðir bananar 1 Bolli af döðlum. (Gott að bleyta þær í smá stund í heitu vatni rétt áður svo þær verði mjúkar) 1 Tsk. Vanilludropar 2…
Á laugardögum þá elska ég að dúlla mér aðeins í eldhúsinu. Í raun elska ég að dúlla mér í eldhúsinu alla daga , en sérlega á laugardögum. Þá hef ég meiri tíma og þá baka ég oftast eitthvað sem ég er búin að þrá alla vikuna að smakka.. Ég elska…
Ég trúi ekki á „one moment one the lips forever on your hips„. Því maður getur vel tekið sér göngutúr eftir góðar kökur og maður man alltaf eftir góða bragðinu ef vel tekst. Því er nauðsyn fyrir allar sálir að sykra sig upp af og til. Í kvöld ákvað ég…