Það er alltaf staður og stund fyrir gómsæta og stökka kjúklingavængi! Það eru eflaust margir að skipuleggja útskriftarveislu nú um helgina. Haddi minn er að útksirfast og ég er á fullu að setja saman smárétti sem mig langar að bjóða upp á. Ég gerði þessa vængi um daginn þegar…
Ég elska fisk og gæti borðað hann hvern einasta dag, hann er ekki bara ljúffengur heldur er hann einnig mjög hollur. Í kvöld langaði mig í eitthvað létt og gott og þá var laxasalat fyrir valinu. Það er tilvalið að nota fiskmeti í salöt og þetta salat á eftir að…
Í síðasta þætti af Matargleði Evu heimsótti ég mygluostabú MS í Búðardal og fékk að fylgjast með ostaframleiðslunni. Hér eru tveir ostaréttir sem eru ofboðslega góðir og ég fæ ekki nóg af. Ofnbakaðir ostar eru hreint afbragð og ostasalatið er fullkomið á veisluborðið. Gómsætir ostaréttir sem ég mæli með að…