Það jafnast fátt á við góða og matarmikla súpu á köldum dögum. Þessi súpa er bæði svakalega einföld og góð. Ég mæli hiklaust með að þið prófið. Spergilkálssúpa 1 msk ólífuolía 300 g spergilkál 2 stórar kartöflur, um350 g 2 hvítlauksgeirar ½ laukur 1,5 l kjúklingasoð (soðið vatn + 2 kjúklingateningar)…
Shepherd’s Pie er einn af þekktustu réttum Breta. Ég get ekki sagt að bresk matargerð heilli mig svakalega mikið en þessi réttur hefur svo sannarlega heillað mig. Þegar að ég bjó í Bretlandi þá labbaði ég oft framhjá matsöluskála sem seldi margar gerðir af bökum. Í hádeginu þá sat ég…
Okkur ömmu langaði í eitthvað voðalega gott í gærkvöldi, eitthvað einfalt og gott. Við drifum okkur út í Krónu um kvöldmatarleytið. Við stóðum lengi hjá kjötborðinu, skoðuðum úrvalið fram og tilbaka með tilheyrandi valkvíða. Að lokum þá gripum við pakka af kjúklingabringum með okkur , þá var bara spurningin hvernig…
Bræður mínir voru að fara aftur til Noregs í dag, svo í gær þá langaði mig til þess að bjóða þeim í mat. Ég var svolítið lengi fyrir sunnan í gær svo það var ekki mikill tími sem ég hafði til þess að elda, þá datt mér í hug mexíkóskt…
Ofnbakaður plokkfiskur Uppskrift miðast við um það bil fjóra manns 600 g ýsa, roð- og beinlaus 400 g kartöflur 1 meðalstór laukur, smátt saxaður 2 msk vorlaukur, smátt saxaður 4 dl mjólk 1 dl fiskisoð 3/4 dl hveiti 60 g smjör 1 1/2 tsk karrí 1/2 spergilkálshöfuð rifinn ostur, magn…
Þessi vika leið nú ansi hratt enda var svolítið mikið að gera, þegar að ég kom heim úr skólanum þá langaði mig flesta daga í eitthvað ofureinfalt og fljótlegt. Þessi kjúklingaréttur er að mínu mati alltaf góður. Pasta, kjúklingur, fetaostur og kirsuberjatómatar saman í eitt. Útkoman verður dásamleg, veisla fyrir…
Að mínu mati er nauðsyn að hefja helgina á því að fá sér góðan mat. Föstudagsmatur á að vera einfaldur , fljótlegur og ansi góður auðvitað. Mér finnst ótrúlega gott að nostra aðeins við matinn og njóta þess að sigla inn í helgina. Maðurinn minn gaf mér ansi gott rauðvín…
Ég gæti borðað súpur í öll mál, mér finnst fátt betra en góð og matarmikil súpa á köldu haustkvöldi. Súpur sem eru með allskyns góðgæti í eru í sérlegu uppáhaldi. Mexíkósk kjúklingasúpa er í sérflokki, hún er svo góð að mínu mati. Ég hef nú bloggað um hana áður en…
Lasagne er einn af mínum uppáhalds réttum. Þetta er réttur sem klikkar sjaldan og hann er í raun aldrei eins. Það eiga flestir sínar eigin útgáfur af lasagne. Ég hef verið að prufa mig áfram með mína útgáfu af lasagne og ég er orðin býsna ánægð með réttinn. Að þessu…
Ég var svo heppin að vera boðin á Stóreldhúsið 2011 þar sem öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði voru að sýna og kynna matvörur, tæki, búnað o.fl. Mikil ósköp sem þetta var flott sýning og jeremías eini hvað ég naut mín í botn að smakka ljúffengar kræsingar. Ég tók ansi margar…