Jólablað fréttablaðsins

Jólablað fréttablaðsins kom út í gær. Þar deildi ég uppskriftum með lesendum, uppskriftum sem að mínu mati henta svo sannarlega vel í desember. 

Mæli svo sannarlega með að þið skoðið jólablað fréttablaðsins. Ansi glæsilegt og veglegt blað, aragrúa af góðum hugmyndum fyrir jólin. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *