Í nýjasta tölublaði Gestgjafans finnið þið m.a. sex sumarlega eftirrétti.
Ég mæli með því að þið nælið ykkur í þetta flotta grillblað, margar grilluppskriftir sem væru t.d. sniðugar í júró teitin. Mig langar allavega að fara að grilla, hugsa að ég geri það um helgina.
Góða helgi elsku þið, gleðilega júró helgi öllu heldur!
xxx
Eva Laufey Kjaran