Árið 2012 er senn á enda, mjög gott ár sem hefur verið viðburðarríkt og mjög lærdómsríkt. Undanfarin tvö ár þá hef ég litið yfir bloggfærslur ársins og tekið saman þær færslur sem hafa verið vinsælastar það árið. Það kom mér skemmtilega á óvart að bakstursfærslurnar eru mjög vinsælar. Bakstur er…
°N Style Magazine °N Style Magazine er glænýtt tímarit sem fjallar aðallega um tísku og hönnun á Norðurlöndunum. Einnig er fjallað mannlíf og mat. Virkilega smart og vandað tímarit sem lofar mjög góðu. Ég verð nú að koma því á framfæri hvað mér finnst forsíðan einstaklega falleg, litla frænka mín…
Jólablað fréttablaðsins kom út í gær. Þar deildi ég uppskriftum með lesendum, uppskriftum sem að mínu mati henta svo sannarlega vel í desember. Mæli svo sannarlega með að þið skoðið jólablað fréttablaðsins. Ansi glæsilegt og veglegt blað, aragrúa af góðum hugmyndum fyrir jólin. xxx Eva Laufey Kjaran
Ég er algjör súkkulaðifíkill og gæti vel borðað súkkulaði í öll mál, ég reyni þó að gæta hófs. Það er fátt sem kemst nálægt því að vera jafn dásamlegt og bragðgóður súkkulaði mjólkurhristingur. Þessi mjólkurhristingur er af einföldustu gerð og er mjög bragðgóður. Það er mikilvægt að velja sér ís…
Það var hún Bryndís (bro11@hi.is) sem vann gjafabréfið í þetta sinn. Innilega til hamingju með gjafabréfið Bryndís og njóttu vel. Alls tóku 305 manns þátt í gjafaleiknum. Þúsund þakkir fyrir þáttökuna. Ansi skemmtilegt 🙂 Ég mæli þó innilega með því að þið farið og eigið notalega kvöldstund með ykkar fólki…
Ég held að það sé fátt huggulegra en að klæða sig upp og fara fínt út að borða með góðu fólki. Að gera sér almennilegan dagamun og njóta. Restaurant Reykjavík er glæsilegur veitingastaður í hjarta borgarinnar. Húsið var byggt árið 1863 svo það má með sanni segja að þetta sé…
Í nýjasta tölublaði Gestgjafans finnið þið m.a. sex sumarlega eftirrétti. Ég mæli með því að þið nælið ykkur í þetta flotta grillblað, margar grilluppskriftir sem væru t.d. sniðugar í júró teitin. Mig langar allavega að fara að grilla, hugsa að ég geri það um helgina. Góða helgi elsku þið, gleðilega…
Ég sofnaði út frá því að hugsa um eftirrétti og vaknaði um sjöleytið og fór að huga að eftirréttum fyrir næsta tölublað Gestgjafans. Sex sumarlegir eftirréttir fóru í myndatöku í dag og mikið sem ég var ánægð með þá. Vonandi verðið þið ánægð með þá – einfaldir og ljúffengir. Þannig…
Frumraun mín í Gestgjafanum. Fjórir eftirréttir sem finna má í nýjasta tölublaði Gestgjafans. Pönnukökur fylltar með berjum, pavloa-bollakaka, mini skyrkaka og hvítsúkkulaðimús með ástaraldinsósu. Einfaldir og sérlega góðir, að mínu mati. Ég er yfir mig ánægð með útkomuna. Ég vona að þið eigið ljúfa helgi framundan, sólin skín og þá…