Mánudagur.

Svona leit morgunverðurinn minn út, mjög góð byrjun á vikunni sem verður heldur annasöm.  Ég er spennt fyrir verkefnum vikunnar og hlakka til að deila þeim með ykkur. Nú ætla ég hins vegar að fá mér kaffibolla númer þrjú, já það sagði enginn að það væri auðvelt að vakna snemma á mánudögum.
Vonandi eigið þið góðan dag. 
xxx
Eva Laufey Kjaran.

Endilega deildu með vinum :)