Lífið Instagramað @evalaufeykjaran

1. Alltaf gaman að hitta þessa heiðursmenn.
2. Það er svo sannarlega hressandi að koma við á Joe & The Juice og fá sér góðan safa.

 3. Oreo bollakökur með hvítu súkkulaðikremi. Þið finnið uppskriftina hér
4. Fyrir viku síðan þá fór ég út að borða með vinum mínum og fögnuðum við afmæli vinkonu minnar. Og fyrir viku var ég akkúrat hálfnuð með meðgönguna. Það var því tilefni til þess að fara í kjól 🙂
 5. Morgunbollinn í sveitinni er miklu betri en venjulega. 
6. Fallegt útsýni og sérstaklega fallegur dagur.
 7. Eftir sunnudagslambið þá var leyfilegt að fá sér fyrsta páskaegg ársins í desert. Mér finnst alltaf svo gaman að lesa málshættina, og svo finnst mér auðvitað ekkert leiðinlegt að borða gott súkkulaði.
Ég er endurnærð eftir góða helgi í sveitinni, búin að hafa það mjög fínt. Ég vona að þið hafið haft það gott um helgina og ég vona að vikan ykkar verði góð. 
xxx
Eva Laufey K. Hermannsdóttir

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *