Jólakveðja

Gleðileg jól elsku vinir. Ég vona að þið hafið það sem allra best yfir jólin og njótið þess að vera til með ykkar fólki. Jólakossar og knús frá mér. Myndin hér að ofan var tekin fyrr í kvöld (aðfangadagskvöld). Systkinin mín og amma og afi. Virkilega huggulegt kvöld með elsku fólkinu mínu. 
xxx
Eva Laufey Kjaran

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *