Hádegisverður, tvö brakandi fersk hrökkbrauð. Neðst, kotasæla og svo ein skeið af mildri salsasósu. Svo sker ég það grænmeti sem ég á hverju sinni í litla bita, (núna notaði ég túmat, gúrku, paprikku og rauðlauk) blanda því saman í skál saman við smá ólífu olíu og dass af salt og pipar. Og voila, bragðlaukarnir fá sérdeilis að njóta sín.