Coktail

Elska morgunsafa – í dag fékk ég mér einsog alltaf spínat-drykkinn góða (spínat, mangó, bananar,engifer og appelsínu trópí safi) En í dag bætti ég nokkrum bláberjum út í. Setti vel af engifer til þess að drykkurinn rífi almennilega í 😮 )
Ótrúlega góð leið til þess að starta góðum degi.

Hvað er ein vandræðileg sjálfsmynd með kokteil á milli bloggvina:)

Elska multitask-(skálina) mína. Fékk hana í afmælisgjöf og mér finnst hún svo pretty. Ég hef ekkert verið að baka og því fá ávextirnir að njóta sín. Tými ekki að setja hana inn í skáp því mér finnst hún svo mikið augnyndi…

Endilega deildu með vinum :)

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *